HRINGRÁSIR EFNA OG ORKUFLÆÐI

  1. ⇓⇓⇓

Mynd frá Freyja Margrét Vilhjálmsdóttir.

4.

  • Ráðstefna um afdrif kóralrifa stendur nú yfir í bænum Cairns í Ástralíu. Rifin eru sögð í mikilli hættu vegna hækkandi hita- og sýrustigs sjávar, ofveiði og mengunar frá landi. Allt að 85% af kóralrifum í Karabíahafinu hefur horfið á undanförnum þrjátíu og fimm árum.

 

  • Á Íslandi er verið að vinna úr þeim gögnum sem þá fengust en ljóst er að mettun aragóníts umhverfis kóralana var lág (ΩARAGÓNÍT ≤ 2), en þegar aragónít er undir einum byrjar það að leysast upp. Vegna þeirra langtímamælinga á CO2 sem farið hafa fram við Ísland vitum við að kalkmettun í hafinu hér við land fer minnkandi og því er framtíð íslenskra kóralrifja í óvissu vegna súrnunar sjávar.

afhverju gerist þetta?

útaf áhrif upptöku sjávar á koltvíildi úr andrúmslofti hefur miklar efnafræðilegar breytingar í för með sér. Aukinn styrkur koltvíildis í sjónum veldur súrnun hans sem getur haft ýmis áhrif á lífeðlisfræðileg ferli lífvera.

 

Heimildir: 

Leave a comment