22.febrúar- Energy Skate Park

í dag fórum við í einn leik, þennan hér energy skate park

Hann virkar þannig að maður á að stjórna stráki sem er að skeita á braut. Maður getur breytt þyngdarkrafti, breyta brautinni og það er íka hægt að breyta kallinum.

  • kinetic energy: hreyfiorka 
  • potential energy: stöðuorka
  • thermal energy: varmaorka
  • total energy: heildarorka

og ef strákurinn fer efst upp þá verður mikil stöðuorka og þegar hann fer neðst niður þá verður mikil hreyfiorka.

Hérna fyrir neðan eru myndir af leiknum og á þeim sést línurit sem sýnir Orku á móti tíma og líka orka á móti stöðuorku.

skeit 2

skeit 3

skeit 4
hérna sést hvað það er mikil orka og hraðan og fleira.

Þetta er mjög spennandi leikur og hann er mjög fræðandi!

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s