22.febrúar- Energy Skate Park

í dag fórum við í einn leik, þennan hér energy skate park Hann virkar þannig að maður á að stjórna stráki sem er að skeita á braut. Maður getur breytt þyngdarkrafti, breyta brautinni og það er íka hægt að breyta kallinum. kinetic energy: hreyfiorka  potential energy: stöðuorka thermal energy: varmaorka total energy: heildarorka og ef strákurinn fer […]

Read More 22.febrúar- Energy Skate Park

samantekt úr hlekki 5

Orka og Rafmagn   Hlutir hlaðnir: núningur : hinn verður jákvæður og hinn neikvæður leiðing : einangur rafhrif : t.d. snerti hleðslutæki Hugtök: Rafspenna: tákn (V) mælt í (voltum) = sú orka til að hreyfa hverja rafeind. Því meiri spenna meiri orka. Rafstraumur: tákn (I) mælt í Amper (A) Viðnám: tákn (R) mælt í Ohm […]

Read More samantekt úr hlekki 5

Heimavinnuverkefni- hlekkur 5

Við fengum það verkefni að taka mynd af rafmagnstöflunni heima og merkja við lekaliðanna. Svo áttum við að útskýra hvað lekaliðir eru. Áttum líka að gera smá umfjöllun um rafmagnsöryggi. Lekaliðir eru öryggi sem er sett í rafmagnstöflur til að koma veg fyrir slyss. Ef það er of mikið álag á kerfinu slær það út […]

Read More Heimavinnuverkefni- hlekkur 5

Vísindavaka 2018

Vísindavakan byrjaði 8.jan og hún var til 18.jan og ég og Edda ákváðum að vera saman í hóp. Við áttum að velja eina rannsókn og rannsóknaspurningu. Okkar rannsókn fjallaði um tölvu- og símanotkun nemenda í Flúðaskóla. Rannsóknarspurningin okkar var svona: Eru krakkar í Flúðaskóla mikið í símanum- og tölvu á dag ?  Á mánudeginum 8.jan þá […]

Read More Vísindavaka 2018

samantekt úr hlekki 3

Frumeindir og sameindir: Efni eru búin til úr mjög litlum eindum sem kallast sameindir. Þessar eindir er hægt að kljúfa í frumeindir. Dæmi um sameindir eru vatn (H2O), sem eru tvö vetnisatóm og eitt súrefnisatóm. Frumefnin eru rúmlega 100, en einungis 90 hafa fundist í náttúrunni en hin búin til í tilraunastofum. Frumefnum er raðað […]

Read More samantekt úr hlekki 3

upprifjun á efnafræði á dal

1) Sameind er samsett úr tveimur eða fleiri frumeinda, frumeind er bara ein. 2) Súrefni =O2 og nitur= N2 3) afþví að það er fleiri frumeindir í efnasambandi 4) það er blanda af hreinum efnum. Þessi efni geta verið frumefni og/eða efnasambönd. Efnin í efnablöndunum geta vanalega blandast í alls konar hlutföllum. Andrúmsloftið er dæmi um efnablöndu […]

Read More upprifjun á efnafræði á dal

HRINGRÁSIR EFNA OG ORKUFLÆÐI

⇓⇓⇓ 4. Ráðstefna um afdrif kóralrifa stendur nú yfir í bænum Cairns í Ástralíu. Rifin eru sögð í mikilli hættu vegna hækkandi hita- og sýrustigs sjávar, ofveiði og mengunar frá landi. Allt að 85% af kóralrifum í Karabíahafinu hefur horfið á undanförnum þrjátíu og fimm árum.   Á Íslandi er verið að vinna úr þeim gögnum […]

Read More HRINGRÁSIR EFNA OG ORKUFLÆÐI

Sveppa- skýrsla

   Flúða- sveppir   Inngangur: í þessari skýrslu er ég að fjalla um hvernig maður ræktar sveppi afþví að við fórum í sveppa-kynningu hjá Flúðasveppum. Sveppir eru ófrumbjarga og oftast rotverur. Það stendur líka hvað maður þarf og hvað þetta tekur langan tíma. Ég tók líka fullt af myndum úr ferðinni. :)) Flúða sveppir: Við […]

Read More Sveppa- skýrsla

samantekt um Hlekk 6

Orka og mælieiningar: orku jarðar má rekja til sólarinnar. orka eyðist ekki-breytir um form orkueiningar: 1 kaloría jafngildir 4,2 Joule (J) 1 Joule er sú orka sem skapar kraft upp á 1 Newton (N) 1 watt er notkun orku sem svarar 1 J/sek  1 kílówatt (kW) er 1000 J/s     1 kílówattstund er notkun […]

Read More samantekt um Hlekk 6

verkefnavinna 28-30.mars

Nesjavellir  Hvenær hófust fyrstu rannsóknir á Nesjavallasvæðinu? 1947 og 1948 Hver eru þrjú helstu þrepin í vinnslurás virkjunarinnar? söfnum á vinnslu gufu öflun á köldu vatni á upphafi þess raforkuframleiðslu Hvar eru holurnar sem kalda vatninu er dælt úr? Gránir við Þingvallavatn Hvaðan kemur heita vatnið sem dælt er upp? frá Orkuverinu Hver var hitaþenslan […]

Read More verkefnavinna 28-30.mars