Þriðjudagur 8.mars 2016

Í dag kláruðum við myndina um Þjórsársver. Svo skðuðum við glósur um jarðfræði . Svo áttum við að skrifa í hugtakakortið orð sem tengist þjórsársdal og þjórsá.  Hérna fyrir neðan er hugtakakortið👇     Hérna fyrir neðan eru skýringar af hugtökum👇 Innri öfl koma úr iðrum jarðar  Eldgos Jarðskjálftar Skorpuhreyfingar Ytri öfl  Vindur Öldugangur Jöklar Frost […]

Read More Þriðjudagur 8.mars 2016

Mánudagur 7.mars 2016

Í dag horfðum við á mynd og hún var um Þjórsárver. Hún var mjög fín. Við skrifuðum á hugtakakortið um myndina sem tengist þjórsá og þjórsársdal.  Ég ætla að skrifa fyrir neðan um ,,berggrunnur” Berggrunnur er: Það er fasta bergið sem er undir fótum okkar. Hann kemur ýmist í ljós á yfirborða eða á einhverju […]

Read More Mánudagur 7.mars 2016

Þriðjudagur 1.mars 2016 

Í dag byrjuðum við á nýjum hlekki og hann heitir ,,hlekkur 5″ og hann er um Þjórsá. Við fengum prófin til baka og ég fékk 7 held ég í einkunn sko. Svo vorum við bara að ræða um næsta hlekk og hvað við myndum gera og fleira. Herna eru áhugaverðir Staðir í Þjórsársdal. 😊😊

Read More Þriðjudagur 1.mars 2016 

fimmtudagur 3.mars 2016

Í dag vorum við að fræðast um þjórsá: hæfniviðmið og þjórsá úr lofti. hérna fyrir neðan eru fossarnir sem er í Þjórsá: Gljúfurleitarfoss Dynkur (Búðarhálsfoss) Búðafoss Hestfoss Minna-Núps flúðir Hvanngilgjafoss (Kjálkaversfoss) Tröllkonuhlaup Þjófafoss Urriðafoss Hjálpfoss hérna fyrir neðan eru Árnar í Þjórsá: Hnífá Kisu Dalsá Fossá Sandá Þverá Kálfá  

Read More fimmtudagur 3.mars 2016