hlekkur 6, vika 1

mánudagur 5.mars

í dag byrjaði 5 hlekkurinn og hann fjallar um Náttúru Ísland.Við fórum yfir könnununa um Orku og Rafmagn og ég náði B+. Svo sýndi Gyða okkur hvaða bækur væru góðar til að skoða og lesa um efnið. Svo fjölluðum við aðeins um spurningar og fræddumst vel um svörin.

Þessar bækur eru góðar að lesa:

 • Litróf náttúrunnar – Maður og náttúra
 • Um víða veröld – Jörðin6ffec9e2ad9b8d18544e1a4d214f7513
 • Landafræði; maðurinn, auðlindirnar, umhverfið
 • Hvítbók um löggjöf til verndar náttúru Íslands
 • nýja bók eftir Snorra Baldursson um
  lífríki Íslands.
 • Auk þess sækjum við fróðleik á bókasafn og í netheim.

Þriðjudagur 6.mars

í dag var ég ekki afþví að ég var í jarðaför á Akranesi hjá langömmu minni.

Fimmtudagur 8.mars

í dag var Gyða ekki, þannig að við áttum að fara í tölvuver og blogga fyrir fyrstu vikuna (vika1, hlekkur 6) .

ég ætla að svara þessum spurningum aukalega til þess að nýta betur tímann:

 1. hvað er náttúra? “er eðli sem býr í öllum sköpuðum hlutum, öflin sem ráða gerð allra hluta, og heildin sem birtir eðli og öfl hinna sköpuðu hluta. Sköpunin er hér ekki verk mannsins heldur náttúrunnar sjálfrar. Náttúran er hið skapandi afl, hinir sköpuðu hlutir og sköpunarverkið í heild sinni. “
 2. hvað er umhverfi? “afurð af því sköpunarstarfi manna sem fram fer þegar þeir leitast við að breyta náttúrlegum aðstæðum og laga þær eftir þörfum sínum og óskum. Umhverfið er þá hin ytri náttúra umsköpuð af tæknilegu valdi mannsins.”
 3. er íslenskt vatn íslenskt? já það er það
 4. hvernig mótar maður landið? Menn eru líklega helstu mótunar aðilar landsins en fólk mótar landið með þvi að t.d. byggja hús og friða lönd og dýr of fullt fleira. Það eru margir hlutir sem móta landið því ekki hægt að nefna eitthvað eitt sem mótar það mest. Í raun mótar maður landið einfaldlega með því að vera til því allir eiga einhvern þátt í að móta það.
 5. menningarlandslag, hvað er það?  eru svæði sem bera með sérstökum hætti vott um athafnir mannsins á ólíkum tímum við mismunandi aðstæður, og sem þar með bera í sér menningarsögulegt gildi.
 6. hver á Dettifoss? jörðin á hann
 7. á ég að hreinsa fjöruna? uuu já auðvitað!!annars kemur ekki örplast sem er stórhættulegt fyrir fuglana/ dyrin og bara alls konar drasl.

Fréttir:

Heimildir:

 • allt á mbl.is og vísindavefnum

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s