22.febrúar- Energy Skate Park

í dag fórum við í einn leik, þennan hér energy skate park Hann virkar þannig að maður á að stjórna stráki sem er að skeita á braut. Maður getur breytt þyngdarkrafti, breyta brautinni og það er íka hægt að breyta kallinum. kinetic energy: hreyfiorka  potential energy: stöðuorka thermal energy: varmaorka total energy: heildarorka og ef strákurinn fer […]

Read More 22.febrúar- Energy Skate Park

samantekt úr hlekki 5

Orka og Rafmagn   Hlutir hlaðnir: núningur : hinn verður jákvæður og hinn neikvæður leiðing : einangur rafhrif : t.d. snerti hleðslutæki Hugtök: Rafspenna: tákn (V) mælt í (voltum) = sú orka til að hreyfa hverja rafeind. Því meiri spenna meiri orka. Rafstraumur: tákn (I) mælt í Amper (A) Viðnám: tákn (R) mælt í Ohm […]

Read More samantekt úr hlekki 5

Heimavinnuverkefni- hlekkur 5

Við fengum það verkefni að taka mynd af rafmagnstöflunni heima og merkja við lekaliðanna. Svo áttum við að útskýra hvað lekaliðir eru. Áttum líka að gera smá umfjöllun um rafmagnsöryggi. Lekaliðir eru öryggi sem er sett í rafmagnstöflur til að koma veg fyrir slyss. Ef það er of mikið álag á kerfinu slær það út […]

Read More Heimavinnuverkefni- hlekkur 5

hlekkur 5, vika 2

mánudagur 29.janúar  í dag byrjuðum við á að fara í nearpod- kynningu um rafmagn. Hérna fyrir neðan eru punktar sem við fjölluðum um í kynningunni: rafmagn er í öllum hlutum við göngum við efnaorku flog: rafmagns truflanir aðdráttur- og frádráttuut rafsvið einda stöðurafmagn Hlutir hlaðnir: núningur leiðing rafhrif Hugtök: rafhrif: t.d. snerti hleðslutæki Rafspenna: tákn […]

Read More hlekkur 5, vika 2

hlekkur 5, vika 1

mánudagur 22.janúar í dag byrjuðum við á nýjum hlekk og hann fjallar um Orku. Fyrst rifjuðum við upp hvað orka er. Við fórum í nearpod-kynningu. Svo sagði hún okkur hvaða bækur við gætum notað og þær voru Eðlisfræði 1,2 og 3. Svo fjölluðum við um Einar Benedikt, hann er skáld og við lestum ljóð frá […]

Read More hlekkur 5, vika 1

Varmahlekkur

Glósur um Orku og Varma: form orku: hreyfiorka, stöðuorka, varmaorka, efnaorka, rafsegluorka og kjarnorka. hitamælingar: K, °c, F     Hérna fyrir neðan er hugtakarkortið sem ég gerði um Orku- Varma 

Read More Varmahlekkur

þriðjudagur 2.febrúar 2016

í dag var Gyða ekki.  og hún setti verkefni á náttúru fræða síðuna og ég gerði hugtakakort um bylgjur og éger að klára hugtakakortið um hljóð. Svo fór ég í nearpod og kláraði að fara yfir kynninguna og gerði verkefni með henni. 🙂 hérna fyrir neðan er hugtakakortið um bylgjur.

Read More þriðjudagur 2.febrúar 2016

Mánudagur 1.febrúar (2016)

Í dag fórum við í nearpodkynningu um hljóð og gerðum verkefni en tíminn fór frá okkur og við gátum ekki klárað það 😕 Og við fengum glósur um hljóð 😊 Við vorum að læra hvernig hljóðmúrinn virkar og hvað gerist. Við vorum líka að hlaða niður öpp fyrir náttúrufræði/hljóð. Hljóðmúrinn 😊

Read More Mánudagur 1.febrúar (2016)