hlekkur 5, vika 1

mánudagur 22.janúar í dag byrjuðum við á nýjum hlekk og hann fjallar um Orku. Fyrst rifjuðum við upp hvað orka er. Við fórum í nearpod-kynningu. Svo sagði hún okkur hvaða bækur við gætum notað og þær voru Eðlisfræði 1,2 og 3. Svo fjölluðum við um Einar Benedikt, hann er skáld og við lestum ljóð frá […]

Read More hlekkur 5, vika 1

Vísindavaka 2018

Vísindavakan byrjaði 8.jan og hún var til 18.jan og ég og Edda ákváðum að vera saman í hóp. Við áttum að velja eina rannsókn og rannsóknaspurningu. Okkar rannsókn fjallaði um tölvu- og símanotkun nemenda í Flúðaskóla. Rannsóknarspurningin okkar var svona: Eru krakkar í Flúðaskóla mikið í símanum- og tölvu á dag ?  Á mánudeginum 8.jan þá […]

Read More Vísindavaka 2018